Ljóð af ættarmóti

Núna í haust kom út hjá Máli og menningu bókin Ljóð af ættarmóti með 82 áður óbirtum ljóðum eftir Anton Helga Jónsson. Þetta er óvenjuleg bók– skemmtileg, harkaleg, stundum jafnvel nöturleg. Þar heyrast raddir fólks sem fagnar og gleðst, sem harmar og skammast, sem áfellist aðra eða engist af
samviskubiti. Bók sem vert er að lesa.

Haustið 2010 kom út hjá Máli og menningu bókin Ljóð af ættarmóti með 82 áður óbirtum ljóðum eftir Anton Helga Jónsson. Þetta er óvenjuleg bók– skemmtileg, harkaleg, stundum jafnvel nöturleg. Þar heyrast raddir fólks sem fagnar og gleðst, sem harmar og skammast, sem áfellist aðra eða engist af samviskubiti. Bók sem vert er að lesa. Ef smellt er á smámyndir hér að neðan má lesa nokkur ljóðanna úr bókinni.

Hér er svo hægt að panta ljóðabókina.

Pin It on Pinterest

Share This