Ljóð og ljóðasyrpur

Lina Dardonah

Hún fetar sig um laskað hús
með bangsa í fanginu, lítil stúlka.

Rappið mitt í flugstöðinni

Við komumst ekki heim fyrir jólin.
Við erum stökk. Við erum föst.
Við komumst ekki neitt. Við
komumst ekkert heim þessi jólin.

Sálumessa yfir skotmanni

Ég bið ekki neinn um að miskunna mér
og alls ekki þig
sem ef til vill hlustar
ég veit ekki hvort þú ert til

Pin It on Pinterest

Share This